Vor- og sumarönn Birtu maí 3,2011 Slökkt á athugasemdum við Vor- og sumarönn Birtu Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn Nú er sumarönn Birtu að hefjast. Stundatöflu fyrir maí er að finna hérna vinstra megin á forsíðunni. Við breytum til og aukum útivist og skapandi starf í sumar.