Komast í þjónustu
Úrræði fyrir félagsþjónustu
Um tilvísanir til okkar
Hvernig færðu tilvísun?
Birta er með samning við VIRK starfsendurhæfingarsjóð um þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. Til þess að komast í þjónustu hjá Birtu þarf fyrst að leita til VIRK.
Nánari upplýsingar um VIRK Starfsendurhæfingarsjóð má finna á heimasíðu VIRK.
Einstaklingur sem óskar eftir þjónustu VIRK þarf að byrja á að panta tíma hjá sínum lækni og óska eftir beiðni fyrir starfsendurhæfingu.
Ef læknir telur einstakling hafa þörf fyrir starfsendurhæfingu þá sendir hann beiðni til VIRK.
Farið er yfir allar beiðnir sem berast til VIRK og þeim sem uppfylla skilyrði um þjónustu samkvæmt lögum nr. 60/2012 er gefinn tími hjá ráðgjafa.
Ráðgjafi hefur síðan samband við einstaklinginn símleiðis og boðar hann í viðtal. Í samráði við fagaðila hjá VIRK getur verið ákveðið að einstaklingur fari í endurhæfingu hjá Birtu og sendir þá ráðgjafi VIRK beiðni þar um til Birtu.
Heildræn nálgun
Við hjá Birtu leitumst eftir því að nálgast málin á heildrænan hátt þegar kemur að endurhæfingu okkar skjólstæðinga.
Ástríða
Við hjá Birtu hefur sérstaka ástríðu fyrir því sem við gerum og gerum ávallt okkar allra besta í okkar störfum.
Fagmennska
Starfsfólk Birtu hefur gríðarlega mikla þekkingu og reynslu þegar kemur að endurhfæingu og leitast við að sinna verkefnum af mikilli fagmennsku.
Samvinna
Við vinnum saman að þinni endurhæfingu ásamt því að vinna með ýmsum öðrum fagaðilum í greinninni.
01
Heimilislæknir
Fyrst þarf að leita til þíns heimilislæknis og óska eftir beiðni fyrir starfsendurhæfingu.
- Felis mauris quisque scelerisque ac
- Sodales vel vitae tincidunt mauris arcu
- Porta sit placerat pharetra
02
Virk
Ef að læknir samþykkir beiðni til Virk og telur þig hafa þörf fyrir starfsendurhæfingu þá sendir hann beiðni til Virk.
- Felis mauris quisque scelerisque ac
- Sodales vel vitae tincidunt mauris arcu
- Porta sit placerat pharetra
03
Ráðgjöf
Þegar búið er að fara yfir beiðnina mun ráðgjafi hafa samband við þig símleiðis.
- Felis mauris quisque scelerisque ac
- Sodales vel vitae tincidunt mauris arcu
- Porta sit placerat pharetra