Sumarfrí Birtu jún 8,2011 Slökkt á athugasemdum við Sumarfrí Birtu Birta verður í sumarfríi frá og með 20.júní og fram í byrjun ágúst. Þátttakendur á haustönn Birtu fá upplýsingar um hvenær starfið hefst á ný þegar nær dregur.