Spurningarkeppni Birtu
Birta var með spurningarkeppni fyrr í vikunni. Þrjú lið kepptu. Spurt var úr fréttum sl. viku og var keppnin æsispennandi. Liðið sem vann fékk vegleg verðlaun frá Office 1, Sjafnarblómum og Subway. Birta þakkar þessum fyrirtækjum fyrir góðar gjafir og veittan stuðning.