Mars

Nú er mars stundataflan komin á vefinn. 

Helstu fréttir í mars:  

Níu þátttakendur hjá Birtu eru nú í opnu smiðjunni hjá Fræðsluneti Suðurlands í samvinnu við Stúdíó Sýrland. Þau eru frá kl. 9-15 og finnst æðislega gaman, okkur finnst ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim en námskeiðið er kennt í Sandvíkurskóla. 

Námskeið sem eru framundan: Áfram námskeið, HAM námskeið, sjálfsstyrkingarnámskeið, fjármálanámskeið- og eða ráðgjöf.