Fyrsti hópur Birtu hefur starfsendurhæfingu
Þann 1. mars 2010 hóf fyrsti hópur Birtu starfsendurhæfingu. Í hópnum eru 17 einstaklingar víðsvegar af Suðurlandi. Kennsla fer fram í húsnæði Fræðslunets Suðurlands sem er í Iðu við Fjölbrautaskóla Suðurlands.