Birta starfsendurhæfing flytur
Birta starfsendurhæfing flytur starfsemi sína í Sandvíkurskóla v/Bankaveg í dag 19. janúar 2012.
Skrifstofan opnar á nýjum stað föstudaginn 20. janúar. Röskun á starfinu ætti ekki að verða mikil vegna þessa.
Hlökkum til að sjá ykkur á nýjum stað!
Kveðja, Sandra, Beta og Svala.