Birta á nýjum stað
Gleðilegt nýtt ár!
Birta hefur flutt aðsetur sitt tímabundið á Austurveg 36. Þar er einnig Smiðjan, miðstöð fólks án atvinnu, til húsa. Skrifstofa Birtu er á 2. hæð.
Birta færir Laufeyju Jónsdóttur framkvæmdastjóra Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi og starfsfólki svæðisskrifstofunnar bestu þakkir fyrir veitta aðstöðu á árunum 2009 og 2010.