Útskrift Birtu vorið 2011 maí 12,2011 Slökkt á athugasemdum við Útskrift Birtu vorið 2011 Útskrift! Þriðjudaginn 17.maí n.k. munu 11 þátttakendur Birtu útskrifast. Athöfnin verður haldin í Iðu kl.11 og að henni lokinni munum við gera ýmislegt skemmtilegt saman og grilla í tilefni dagins