Vefkökur
Notkun á vefkökum og stoðþjónustum frá greiningaraðilum
Birta starfsendurhæfing notar vefkökur (e. cookies) sem eru litlar textaskrár geymdar á tölvu notandans. Með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn Birtu að safna saman upplýsingum um notkun hans á vefjum starfsendurhæfingarsjóðsins. Einungis Birta og notandinn sjálfur hafa aðgang að skránum.
Vefkökur eru notaðar til að geyma upplýsingar um t.d. hvort notandi hefur áður heimsótt síðuna, hversu lengi hann var á síðunni og frá hvaða vefsvæði notandinn kom. Vefkökur geta innihaldið persónulegar upplýsingar. Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. Leiðbeiningar um stillingar á vefkökum.
Birta notar vefkökur til að greina almenna notkun á vefnum. Tilgangurinn þessa er að þróa birtastarfs.is þannig að bæta megi þjónustu við notendur.
Birta notar Google Analytics til vefmælinga. Þegar notandi kemur inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, s.s. tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið, og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans. Meðhöndlun upplýsinga í vefkökum Google er háð reglum Google um persónuvernd.