Haustönnin hafin hjá Birtu starfsendurhæfingu
Nú er haustönnin komin á fullt skrið og mikið af nýjum námskeiðum í bland við önnur sem hafa áður verið í boði. Talsvert margir eru nýbyrjaðir hjá Birtu og hlökkum við til að kynnast þeim betur og vinna saman á næstu vikum og mánuðum.